sunnudagur, nóvember 21, 2004

Frostid skall a a einni nottu.
Tann 19.November tvodi eg fotin min og hengdi tau upp a svolunum. Um morguninn tann 20. kom eg ad naerbuxunum minum frostnum asamt ollum hinum flikunum sem tar voru. Fjolskyldan sagdi mer samt ad tangad vaeru fotin hengd jafnvel a veturna, en eg veit ekki alveg hvada gagn er af tvi tar tad eina sem breytist er fasinn. Vatn eda klaki. Og a endanum tidnar allt ur teim tegar madur tekur tau inn, og fotin verda aftur blaut.
Snjorinn fegrar samt Russland. Tver er alla vega fallegri.
Eftir ad hafa eytt nokkrum dogum i Novgorod hef eg komist ad tvi ad Tver er ekkert neitt svo rosalega falleg borg. Enda astaeda fyrir tvi ad ollum er sama to ad "Tver-hotelid" hafi legid nidri i eg veit ekki hvad langan tima. Hingad koma -engir- turistar. Og tar af leidandi eru engar turistabudir herna sem tydir ad tad er mjog erfitt ad finna eitthvad af Russa-suvenjirum, t.e. annad en ljotar Matrjoskur (babuskur). Eg hef tvi komid mer upp minu eigin safni af Suvenjirum. Eg safna russneskum elspytustokkum og Sukkuladibrjefum. Baedi sofnin eru ordin mjog stor nu tegar tar sem tad er gaseldavjel heima hja mer og,... ja, sukkuladi frekar odyrt.
Og tad er ekkert skemmtilegra ad ruggla a isglensku svona soldid adur en eg gleymi henni. Sa sem a heidurinn af fyrsta brjefinu sem kemur til min hingad til Russlands verdur elskadur. Tvi ast er tad sem skiptir mali.
Tjerpjenije i trud, fsjo pjeretrut. Svo ad "Hakuna Matata"

Freyja Eilif Logadottir :)

5 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæhæ Freyja mín! Ætli frostið drepi ekki bakteríurnar enn frekar? Snjórinn er líka kominn hingað og gerir allt fallegra, kemur manni í jólaskap þegar maður á að vera að læra undir próf. Hlakka til að lesa meira... Sigrún Þorsteins

4:55 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hae froja min!
eg er buin ad laera sma russnesku, tjørt vaes mir!!
eg kann samt ekki ad skrifa thad, bara segja tahd. Thad er russnesk stelpa herna nuna, hun er samt drulluleidinleg, og hun er lika smbarna greyid hahahaha...

annars snjoar ekkert herna a italiu, en mer lidur bara vel held eg.... ju mer lidur vel :D

SANDRA

8:25 f.h.  
Blogger gaaraabagara sagði...

Tsjort Vazmi tydir fjandinn hafi tad.
Og tad er ekkert skemmtilegra en ad kommenta a sitt eigid blogg, Freyja Sverkhtsjelovek heidrar tetta blogg her med med sinu mikla kommenti!
Tjaning.

6:59 f.h.  
Blogger gaaraabagara sagði...

"Bozhe moj, tak kholodna na uljitsje!"
Russneski pabbinn er mjog stoltur af hinum russneska kulda og bidur spenntur eftir tvi ad eg toli ekki meir. A hverjum degi spyr hann mig "zamjorsla?" sem beint yfir a islensku myndi tyda "fraustu?". Tott ad veturinn hafi komid hingad snemma ta er i rauninni ekkert svo kalt, eda alla vega ekkert sem eg hef ekki upplifad fyrr, svo ad eg svara honum "nei, eg fraus ekki". Sem ad venju gerir hann mjog vonsvikin og startar af nyrri frasogn um hinn russneska vetur og hvernig bradum muni verda 30 stiga frost.
Eftir spennandi e-mail fra Islandi sem innihjelt nyjustu vedurfrettir for eg stolt heim og sgadi fodurnum fra tvi ad akkuratt nuna vaeri MEIRI snjor a Islandi heldur en i Russlandi, OG, ad tad hefdi verid 30 stiga frost tarna einhvers stadar. En nei. Hann samtykkir tetta ekki. Serstaklega tar sem eg gaf teim bok um Island sem kallast "Island, hid hlyja Nordurland". eg reyndi ad utskyra tad fyrir honum ad vedrid a Islandi kaemi stanslaust a ovart, en hann for ad kenna mer landafraedi og utskyrdi fyrir mer af hverju tad vaeri OMOGULEGT ad slikur kuldi vaeri a Islandi.
I dag var svo synd mynd af Reykjavik i sjonvarpinu,.. sumarmynd af Reykjavik og Russapabbinn goladi um leid: "sko!!, sko!!!, SKO!!!!! Tad er HLYTT a Islandi!!!. Enginn SNJOR! EKKI 30 stiga kuldi! HLYTT!!!. (tekur bokina um Island og bendir a kapuna) -=HLYJA=- Nordurlandid!! HAAHA!! JA! -=RUSSLAND=-!! Herna er kalt!! Kaldasta land i heim!!!! Tu munt DEYJA ur kulda!!!!

7:21 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hi! Eg geri allt fyrir ast thina!!! Settu heimilisfangid inn og eg skal senda ther bref, saeta...
perrinn heima!

1:51 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim