Hvar var það,” hugsaði Raskolnikof og hélt áfram ferð sinni, - „hvar var það sem ég las um dauðadæmdan mann, sem segir eða hugsar, klukkustund áður en hann deyr, að þó hann ætti að lifa einhversstaðar uppi á háum kletti, á örmjórri sillu þar sem aðeins væri rúm fyrir fætur hans – og allt í kring hyldýpi, úthaf, eilíft myrkur, eilíf einvera og eilífur stormur – og þótt hann ætti að standa þarna á þriggja feta rými alla ævi, þúsund ár, heila eilífð –þá væri betra að lifa þannig en að deyja strax! Aðeins til að lifa, lifa lifa! ...
Satt er það!
Drottinn minn. hvílíkur sannleikur!
Maðurinn er úrhrak!
Og úrhrak er sá sem kallar hann úrhrak af þeim sökum!” – bætti hann við skömmu síðar
Fjodor Dostojevski, Glæpur og Refsing.
Satt er það!
Drottinn minn. hvílíkur sannleikur!
Maðurinn er úrhrak!
Og úrhrak er sá sem kallar hann úrhrak af þeim sökum!” – bætti hann við skömmu síðar
Fjodor Dostojevski, Glæpur og Refsing.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim