"Bozhe moj, tak kholodna na uljitsje!"
Russneski pabbinn er mjog stoltur af hinum russneska kulda og bidur spenntur eftir tvi ad eg toli ekki meir. A hverjum degi spyr hann mig "zamjorsla?" sem beint yfir a islensku myndi tyda "fraustu?".
Tott ad veturinn hafi komid hingad snemma ta er i rauninni ekkert svo kalt, eda alla vega ekkert sem eg hef ekki upplifad fyrr, svo ad eg svara honum "nei, eg fraus ekki". Sem ad venju gerir hann mjog vonsvikin og startar af nyrri frasogn um hinn russneska vetur, hvernig bradum muni verda 30 stiga frost of hvernig eg muni DEYJA ur kulda!
Eftir spennandi e-mail fra Islandi sem innihjelt nyjustu vedurfrettir for eg stolt heim og sagdi fodurnum fra tvi ad akkuratt nuna vaeri MEIRI snjor a Islandi heldur en i Russlandi, OG, ad nuna i November hefdi kuldinn farid nidur i hinar miklu -30 gradur! (freyja the viking,..)
En nei. Hann samtykkir tetta ekki. Serstaklega tar sem eg gaf teim bok um Island sem kallast "Island, hid hlyja Nordurland". Eg reyndi ad utskyra tad fyrir honum ad vedrid a Islandi kaemi stanslaust a ovart, en hann for ad kenna mer landafraedi og utskyrdi fyrir mer af hverju tad vaeri OMOGULEGT ad slikur kuldi vaeri a Islandi.
I dag var svo synd mynd af Reykjavik i sjonvarpinu,.. sumarmynd af Reykjavik og Russapabbinn goladi um leid: "sko!!, sko!!!, SKO!!!!! Tad er HLYTT a Islandi!!!. Enginn SNJOR! EKKI 30 stiga kuldi!! HLYTT!!!!!! (tekur bokina um Island og bendir a kapuna) -=HLYJA=- Nordurlandid!! HAAHAAHHA!! JA!!! -=RUSSLAND=-!! Hid mikla land!!!! Kaldasta land i heim!!!! Tu!!!, munt DEYJA!!!!, ur KULDA!!!!!!!
Engar ahyggjur, eins og venjulega ta kemur bjorinn til bjorgunar og minnir mig a tad ad "ISLAND, ER BEST I HEIMI"
Russneski pabbinn er mjog stoltur af hinum russneska kulda og bidur spenntur eftir tvi ad eg toli ekki meir. A hverjum degi spyr hann mig "zamjorsla?" sem beint yfir a islensku myndi tyda "fraustu?".
Tott ad veturinn hafi komid hingad snemma ta er i rauninni ekkert svo kalt, eda alla vega ekkert sem eg hef ekki upplifad fyrr, svo ad eg svara honum "nei, eg fraus ekki". Sem ad venju gerir hann mjog vonsvikin og startar af nyrri frasogn um hinn russneska vetur, hvernig bradum muni verda 30 stiga frost of hvernig eg muni DEYJA ur kulda!
Eftir spennandi e-mail fra Islandi sem innihjelt nyjustu vedurfrettir for eg stolt heim og sagdi fodurnum fra tvi ad akkuratt nuna vaeri MEIRI snjor a Islandi heldur en i Russlandi, OG, ad nuna i November hefdi kuldinn farid nidur i hinar miklu -30 gradur! (freyja the viking,..)
En nei. Hann samtykkir tetta ekki. Serstaklega tar sem eg gaf teim bok um Island sem kallast "Island, hid hlyja Nordurland". Eg reyndi ad utskyra tad fyrir honum ad vedrid a Islandi kaemi stanslaust a ovart, en hann for ad kenna mer landafraedi og utskyrdi fyrir mer af hverju tad vaeri OMOGULEGT ad slikur kuldi vaeri a Islandi.
I dag var svo synd mynd af Reykjavik i sjonvarpinu,.. sumarmynd af Reykjavik og Russapabbinn goladi um leid: "sko!!, sko!!!, SKO!!!!! Tad er HLYTT a Islandi!!!. Enginn SNJOR! EKKI 30 stiga kuldi!! HLYTT!!!!!! (tekur bokina um Island og bendir a kapuna) -=HLYJA=- Nordurlandid!! HAAHAAHHA!! JA!!! -=RUSSLAND=-!! Hid mikla land!!!! Kaldasta land i heim!!!! Tu!!!, munt DEYJA!!!!, ur KULDA!!!!!!!
Engar ahyggjur, eins og venjulega ta kemur bjorinn til bjorgunar og minnir mig a tad ad "ISLAND, ER BEST I HEIMI"
2 Ummæli:
*stoltur yfir fyrsta commenti* WOAH! æðislegur pabbi, I exspecially like the "you will dies from cold" bit ;)
Vertu stoltur. Minns do ur kulda i dag,.. adallega tar sem eg eyddi deginum i snjostridi med gedveikum Russum. "putinvodkad" atti ad hlyja okkur en nei,.. tratt fyrir nafnid, og verdid ta er tad -eitur- eins og allt annad i Russlandi.
Skemtilegt tad.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim