föstudagur, júlí 15, 2005

Jæja, þá er ég búin að ákveða það að gerast tölvunörd og fórna grimmilega miklum tíma í þessa tölvudagbók.
Ástæða: andvaka eins og alltaf, get engan veginn sofnað, aldrei.. Búin að nauðga öllum hobbíum fram og aftur og vona að blogspot.com opni fyrir mér nýjan heim gleði og hamingju sem koma mun til að halda félagsskap á leiðinlegum, björtum, virkradagsnætrum.
<--- Búin að læra hvernig maður treður myndum inná þetta og alles svo að þið munuð koma til með að sja fésin á ykkur hérna við og við. Einnig mun ég notfæra mér það tækifæri á bloggslega frídomi speechins og koma á framfæri allri minni geðhreysti enda síðan hugsuð sem slík.

At least two thirds of our miseries spring from human stupidity, human malice and those great motivators and justifiers of malice and stupidity, idealism, dogmatism and proselytizing zeal on behalf of religious or political idols. (Aldous Huxley)

Mér hefur fundist konseptið heimska vera afar athyglisvert í dáldinn tíma núna enda er það að mínu óskilgreinanlegt og því er ég alls ekki sátt við það að vesæld veruleikans sé afleiðing heimsku mannkynsins. Hvað í andskotanum er "heimska" má ég spyrja.
Amuse me with your opinions...

4 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

heimska... það eru til svo margar tegundir af heimsku að það er í raun ekki hægt að skilgreina hana, t.d. gaur sem... arg! why do I bother! Ég hef ekki hugmynd um hvað ég er að tala. Freyja þú verður að velja þér meira svona intellectual vini en mig. Talandi um að blah... nennissu ekki

8:46 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

T.d gaur sem,.. var heimskur? Continue please...

5:37 e.h.  
Blogger Spookyo_O sagði...

að vera heimskur er víst að sjá ekkert nema heimahagann...

af hverju eru gæsalappir utan um fylgjandi lýsingarorð á linknum mínum?

9:33 e.h.  
Blogger gaaraabagara sagði...

Að mínu mati eru allir heimskir. Ég líka

6:36 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim