laugardagur, janúar 28, 2006

Menntaskólinn er stropinn, stropinn.

Þetta sumar skal ég komast inn í rússneskan listaháskóla, flýja og enda líf mitt sem fátækur götuteiknari á gangstéttum Léníngradar sem heldur bækur yfir þjáð andlit allra þeirra heimilislausra, áfengissjúkra, berklaveikra sem á vegi hans verða.
Þetta plan finnst mér vera langtum ákjósanlegra heldur en að droppa skóla, kaupa sér Selló og lifa í þeirri sjúku, egótsentrísku von að gerast einhvern tíman atvinnuhljóðfæraleikari.
Og hey, svo þýði ég kannski einhver rússnesk ævintýri og ljóð, gef þau út á Íslandi undir nafninu "NEINEIENEIENEIEN!!! Rugl!!
*
*
Það sem ég ætlaði að segja var það að ég sé fram á yfirvofandi grosses skólaleiða, sem og endalok skólagöngu minnar í mr.
Og já, svo drekk ég of mikið.
Ploxaja djévúshka.
Ты слишком много пьёщь Фрея, pleple чересчур много :(
алкоголика и ПОРОСЕНОК.

spasibo.

4 Ummæli:

Blogger Sandra sagði...

jááááá ég líka.....
drykkja er þjóðfélagsvandi
fjandi

6:19 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

8:00 e.h.  
Blogger Klara sagði...

Þú getur alltaf hlaupist á brott með búningamanninum úr listaháskólanum. Þið gætuð búið á stokkseyri og þambað gin og rekið listamannaskóla fyrir börnin

2:39 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

hann er hýr.

10:31 f.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim