Elohim er orðið úr upprunalega hebreska texta Biblíunnar. Í hebresku þýðir endingin –im að tiltekið orð sé í fleirtölu og því er verið að tala um guðiii en ekki einn guð.
“Guðirnir sögðu: Við viljum gjöra manninn eftir vorri mynd, líkan oss, og hann skal drottna yfir fiskum sjávarins og yfir fuglum loftsins og yfir fénaðinum og yfir villidýrunum og yfir öllum skriðkvikindum, sem skríða á jörðinni."
Þessa fleirtölu guða sem skapa heiminn má sjá á mörgum stöðum. Synir Ptah, Títanarnir, Prajapati (hindúismi), Elohim o.s.frv. og hver þessara hópa tengist tölunni ´7 á einhvern hátt.
Guðir Babylóníu eru 7: Bel, Ea, Rimmoon, Nebo, Marduk, Nerra and Ninib
Og gyðindóms: Ildabaoth. Jehovah, Sabaoth, Adonai, Eloeus, Oreus and Astanphaios
Lord of Sabaoth þar sem sabaoth þýðir sjö myndi þá vera jehóva, javeh sem stendur fyrir öflin sjö. Samkvæmt biblíunni (job38:7) voru synir Guðs til fyrir sköpun heimsins. Þeir voru skapaðir til að endurspegla dýrð guðs, breiða út orð hans.
Þetta munu augljóslega vera englar. Orðið engill er komið af gríska orðinu aggelos, hebreska orðinu ago sem þýðir “sá sem fer áfram”, “sá sem leiðir”. Skilaboðaskjóður guðanna sem koma til okkar niður frá himnum
“Guðirnir sögðu: Við viljum gjöra manninn eftir vorri mynd, líkan oss, og hann skal drottna yfir fiskum sjávarins og yfir fuglum loftsins og yfir fénaðinum og yfir villidýrunum og yfir öllum skriðkvikindum, sem skríða á jörðinni."
Þessa fleirtölu guða sem skapa heiminn má sjá á mörgum stöðum. Synir Ptah, Títanarnir, Prajapati (hindúismi), Elohim o.s.frv. og hver þessara hópa tengist tölunni ´7 á einhvern hátt.
Guðir Babylóníu eru 7: Bel, Ea, Rimmoon, Nebo, Marduk, Nerra and Ninib
Og gyðindóms: Ildabaoth. Jehovah, Sabaoth, Adonai, Eloeus, Oreus and Astanphaios
Lord of Sabaoth þar sem sabaoth þýðir sjö myndi þá vera jehóva, javeh sem stendur fyrir öflin sjö. Samkvæmt biblíunni (job38:7) voru synir Guðs til fyrir sköpun heimsins. Þeir voru skapaðir til að endurspegla dýrð guðs, breiða út orð hans.
Þetta munu augljóslega vera englar. Orðið engill er komið af gríska orðinu aggelos, hebreska orðinu ago sem þýðir “sá sem fer áfram”, “sá sem leiðir”. Skilaboðaskjóður guðanna sem koma til okkar niður frá himnum
3 Ummæli:
af hverju alltaf sjö? af hverju er sjö heilög tala?
hver ákveður það?
7 er heilög tala í mörgum trúarbrögðum. (Ef til vill vegna þess að 7 hnettir í sólkerfinu eru sýnilegir okkur berum augum (mars, merkúr, tunglið, venur, júpíter, satúrnus og sólin)
Finna má 7 “himna” eða “himnaríki í mörgum trúarbrögðum. T.d. trúa múslimar því að Allah hafi skapað 7 himna og 7 jarðir.
Talan 7 tengist svo hinum 7 guðum sem má finna í flestum trúarbrögðum.
Í Hebresku Biblíunni er sjö heilög tala, tala guðs. Heimurinn var skapaður á 7 dögum, 7 eru dagarnir í vikunni, 7 dauðlegar syndir.7 vitringar í Grikklandi hinu forna, 7 eru dætur Atlas. Egyptar höfðu 7 upprunalega og æðri guði, Fönikíumenn 7 “kabiris”, Persíumenn höfðu 7 heilög Mithra-hross. Hindus-vitringarnir 7 ásamt heilögu borgunum 7 í Indlandi, 7 heilögu eyjunum, 7 heilögu höfunum, fjöllunum, eyðimörkunum..
Mystería. Talan 7 er alls staðar
7 eru undur veraldar, 7 nótur má finna í skalanum, 7 er pH gildi hreins vatns..
Þetta minnir mig á jólapredikunina sem hún Guðbjörg prestur á Sauðárkróki hélt fyrir nokkrum árum, þar talaði hún um að geimverur væru sennilega englar og englar geimverur -spes jólaboðskapur :)
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim