laugardagur, nóvember 27, 2004

I dag vard eg teirra gaefu adnjotandi ad vera skotmark brjaladra Mtv vidtalstokumanna. Eftir ad svona triggja minutna plebbaspurningu um hvad mer fyndist um einhverja russneska "song"konu tok eg mig til og akvad ad segja eitthvad afar merkilegt og snidugt "with my extensive russian vocabulary". Hvernig sem tad gekk ta komust teir ad sjalfsogdu ad eg vaeri fra ISLANDI og badu mig frekar ad senda sonkonunni kvedju a modurmalinu.
Islenska min er dain. Hjer med stadfestist tad ad islenskan min er dain. Eg hef ekki hugmynd um hvad eg sagdi tvi eg skildi sjalfa mig ekki einu sinni. Eg veit ekki einu sinni hvad eg vildi segja. Oll hljod og oll ord foru saman eina klessu. Sem gerdi islensku ad afar fyndnu tungumali greinilega tvi Russarnir sprungu ur hlatri, tokkudu mer fyrir og foru burt. Mjog liklega hjeldu teir ad eg vaeri hlanddrukkinn utlendingur, sem eg var ad sjalfsogdu ekki. Sem betur fer er samt ENGINN islendingur i tessarri skemmtilegu russnesku borg sem tydir ad einungis mun skilja (t.e. ekki skilja) sjalfa mig tegar hida vidtal vid Freyju mun birtast on the Tverskoj Mtv channel.