sunnudagur, apríl 30, 2006

Í dag
(þegar ég var að vinna í bakaríinu -EiN-)
Þurfti ég að hringja á lögregluna vegna þess að rasisti einn íslendingur réðst á blökkumann einn fastakúnna sem kom með litlum syni sínum að kaupa brauð.

þetta var ógeðslegt. og það eina sem ég gat gert var að henda rúnnstykki í hann.


bara svona til að minna okkur á hvað mannheimur okkar er yndislegur.