föstudagur, ágúst 19, 2005


Ó, mín yndislega plata,
lengi hef ég leitað þín!
Á endanum þig ég fór að hata
en loksins hef ég fundið þig!

Bítlaaðdáandi er ég mikill,
fanatíkin í blóð mér borin.
Ó, minn uppstoppaði bítill,
taktu með mér gömlu sporin!

Að vera "bítlaklikk" er óviðurkenndur sálrænn sjúkdómur. Það breytir samt ekki því að ég er Ömurlegt ljóðskáld...
En það voru bítlarnir ekki!

,,Let´s all get up and sing to a song that was a hit before your mother was born"

Ok, ég ætla að logga mig út áður en ég held áfram..